10.7.2012 | 20:18
Dr. Rauni-Leena Luukanen-Kilde
Hér er kynnt til sögunnar Dr. Rauni-Leena Luukanen-Kilde er finnskur læknir auk þess að vera rithöfundur og fyrirlesari í dulsálarfræði. Þetta viðtal er m.a. áhugavert fyrir þær sakir að þarna tjáir hún sig um eldra viðtal þar sem stórir kaflar fengu aldrei að koma fyrir almanna sjónir.
Luukanen-Kilde var um árabil heilbrygðisráðherra í Finnlandi, nánar tiltekið yfirmaður heibrygðismála í Rovaniemi og Lapplandi. Hún hefur búið í Noregi síðan 1992, en hún giftist norskum diplómat í 1987. Það er sjaldgæft að fólk með bakgrunn Rauni Kilde tjái sig um málefni sem oft eru flokkuð undir "samsæriskenningar" á jafn hispurslausan hátt og hún gerir í þessu viðtali
Rauni-Leena hefur gefið út fjölda bóka og hefur að minnsta kosti ein þeirra komið út á íslensku þ.e. Dauðinn er ekki til. Þó svo að stór hluti viðtalsins sé um "fljúgandi furðuhluti" þá er þetta er sérlega skemmtilegt viðtal þar sem fjöldi málefna eru sett fram hiklaust og greinileg.
Menntun og skóli | Breytt 30.3.2013 kl. 07:00 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (19)