Eintóm ímyndun.

Í efni þess videos er bent á hversu mikilvægt það er að hugsa með hjartanu, láta tilfinninguna ráða á svipaðan hátt og þegar lært er að hjóla eða aldan stigin. Hér er gerð er tilraun til að benda á að við erum fædd sem lítil kríli hinna óendanlegu möguleika.  Það var í skóla sem okkur var kennt að endurtaka hugmyndir annarra í stað þess að hugsa eigin hugsanir. 

En allt er sjónhverfing og allt sem þú þarft að gera er að muna eftir því hver þú ert, að þú ert sama sálin og fæddist fyrir öllum þessum árum. Sama sálin þó tími innrættra skilyrða hafi hulið skynjun þína móðu. Eða eins og Bill Hicks sagði; "Þú ert ímyndun þín sjálfs".

 


Bloggfærslur 17. júlí 2012

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband