19.10.2017 | 15:52
Veturnćtur
Ţessir tveir síđustu dagar sumars, fimmtudagurinn í dag og föstudagurinn á morgunn, voru kallađir veturnćtur samkvćmt gamla íslenska tímatalinu. Íslenska tímataliđ var notađ ţar til ţađ júlíanska, eđa nýi stíll, tók viđ og hlutar ţess jafnvel fram á 20.öldina. Mánađaheiti gamla tímatalsins miđast viđ árstíđir náttúrunnar. Ţví er skipt í sex vetrarmánuđi og sex sumarmánuđi. Ţađ miđast annars vegar viđ vikur og hins vegar viđ mánuđi, sem hver um sig taldi 30 nćtur. Ţannig hefst mánuđurinn á ákveđnum vikudegi, en ekki á föstum tölusettum degi ársins.
Áriđ var taliđ í 52 vikum og 364 dögum. Til ţess ađ jafna út skekkjuna sem varđ til vegna of stutts árs var m.a. skotiđ inn svokölluđum sumarauka. Ţannig var sumariđ taliđ 27 vikur ţau ár sem höfđu sumarauka, en 26 vikur annars. Í lok sumars voru tvćr veturnćtur og varđ sumariđ ţví alls 26 - 27 vikur og tveir dagar. Í mánuđum taldist áriđ vera 12 mánuđir ţrjátíu nátta og auk ţeirra svonefndar aukanćtur, 4 talsins, sem ekki tilheyrđu neinum mánuđi. Ţćr komu inn á milli sólmánađar og heyanna á miđju sumri. Sumaraukinn taldist heldur ekki til neins mánađar.
Veturnćtur voru forn tímamótahátíđ sem haldin var hátíđleg á Norđurlöndunum áđur en ţau tóku Kristni. Heimabođa, sem kölluđust dísarblót, er getiđ í fornsögum og eiga ađ hafa átt sér stađ fyrir kristnitöku. Blót ţessi munu hafa veriđ haldin í námunda viđ veturnćtur eđa á ţeim og gćtu ţessar tvćr hátíđir ţví hafa veriđ hinar sömu eđa svipađar hvađ varđar siđi og athafnir. Heimbođa um veturnćtur er oft getiđ í fornsögum, sem eiga ađ gerast fyrir eđa um kristnitöku, svo sem Gísla sögu Súrssonar, Laxdćlu, Reykdćla sögu, Njálu og Landnámu.
En í rauninni var lítil ástćđa til ađ fagna komu Vetur konungs, sem síst hefur ţótt neinn aufúsugestur. Svo mjög hafa menn óttast ţessa árstíđ, ađ í gamalli vísu frá 17. öld stendur, öllu verri er veturinn en Tyrkinn. Ekki er vitađ hve hefđin er gömul, minnst er á veturnćtur í ýmsum íslenskum handritum ţótt ekki komi fram nema mjög lítiđ um hvernig hátíđin fór fram. Í Egils sögu, Víga-Glúms sögu og fleiri handritum er ţar einnig minnst á dísablót sem haldin voru í Skandinavíu í október og má skilja á samhengi textanna ţar ađ ţau hafi veriđ haldin í námunda viđ vetrarnćtur.
Dísir voru kvenkyns vćttir, hugsanlega gyđjur eđa valkyrjur og vetrarnćtur ţví oft kenndar viđ kvenleika. Taliđ er ađ kvenvćttir líkar Grýlu og nornum úr evrópskri ţjóđtrú séu leifar af ţessum fornu dísum. Veturnćtur virđast hafa veriđ tengdar dauđa sláturdýra og ţeirrar gnćgta sem ţau gáfu, einnig myrkri og kulda komandi vetrar. Eftir ađ norđurlönd tóku kristni yfirtók allraheilagramessa kirkjunnar, sem var frá 8. öld og haldin 1. nóvember, ímynd ţessara hausthátíđa. Ýmsir hrekkjavökusiđir kunna ţví ađ eiga rćtur í siđum sem tengjast veturnóttum og dísablótum eđa öđrum heiđnum hausthátíđum.
Helsta einkenni gamla íslenska tímatalsins er hversu nátengt ţađ var hringrás náttúrunnar. Á međan tímatal seinni tíma er tengt trúarhátíđum kirkju og nú síđast neyslu. Reyndar er tímatal nútímans svo ótengt hringrás náttúrunnar ađ viđ notumst enn ţann dag í dag viđ gamla tímataliđ til skipta árstíđum náttúrunnar, t.d. sumardaginn fyrsta og fyrsta vetrardag. Tímatal nútímans heggur sífellt nćr neytandanum međ sínum svarta föstudegi og trúarhátíđ vantrúar, sem barđist fyrir bingói föstudaginn langan svo megi hafa búđina opna dagana alla. Hafa ţannig trúarhátíđir kirkjunnar smá saman orđiđ ađ hátíđum Mammons. Ţannig má nú varla finna orđiđ dag allan ársins hring, sem ekki er helgađur neytandanum. Svo ágeng er neyslan hina myrku daga eftir veturnćtur, ađ jafnvel hátíđ ljóssins getur orđiđ sumum fyrirkvíđanleg.
Hćgt ég feta hálan veg,
heldur letjast fćtur.
Kuldahretum kvíđi ég,
komnar veturnćtur.
Dćgurmál | Breytt s.d. kl. 15:55 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)