30.8.2019 | 16:40
Sturlunga
Vögum, vögum, vögum vær
með vora byrði þunga,
af er nú sem áður var
í tíð Sturlunga.
Varist þér og varist þér,
vindur er í lofti.
Blóði mun rigna á berar þjóðir.
Þá mun oddur og egg arfi skipta.
Nú er hin skarpa skálmöld komin.
Seggir sparir sverði að höggva.
Snjóhvítt er blóð líta.
Skæröld getum skýra.
Skarpur brandur fékk þar landa,
skarpur brandur fékk mér landa.
Rökkvar að éli, rignir blóði.
Hrýtur harðsnúinn hjálmstofn af bol.
Vögum, vögum, vögum vær
með vora byrði þunga,
af er nú sem áður var
í tíð Sturlunga
og í tíð Sturlunga.
![]() |
Utanríkisráðherra hefur fengið líflátshótanir |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)