Heilagir hundar, perlur og svín

Upplýsingar eru gagnlegar þegar þær leiða til framfara og þroska. Ef þær þjóna ekki þeim tilgangi þá eru þær einungis truflandi. Nú geisar andlegt upplýsinga stríð.

Þetta ætti fólk að hafa hugfast þegar það opnar fyrir bölmóð heimsins í upplýsingaóreiðu fjölmiðlanna og skrúfar jafnvel upp í viðtækjunum í stað þess að slökkva.

Markmið auðróna glóbalsins er að hefta anda mannkyns og rýma til fyrir rafrænum vélmennum í anda sjálfsafgreiðslukassa stórmarkaðanna.

Fjöldinn hefur óafvitandi yfirgefið frumkraftinn til að komast aftur til "eðlilegs lífs". Aðrir hafi látið undan félagslegum þrýsting eða hótunum undir rós.

"Hugrekki er grundvöllur andlegs styrkleika. Hugleysi getur aldrei orðið grundvöllur siðferðis" ~Mahatma Gandhi


Bloggfærslur 22. ágúst 2021

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband