5.12.2022 | 12:50
Staðið við gluggann
Í einsemd utan við gluggann
býr óhamingja sveitarinnar.
Í minningu liðins tíma
balakta tannlaus bros
í eldhúsgardínunni.
Já, ég hef staðið við gluggann
séð hann bíða og vona,
en sér hann þig
eftir að þú ferð.
Ljóð | Breytt 15.12.2024 kl. 16:22 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (9)