Fordæmalausar stríðsæsingar

Það er án fordæma á lýðveldistímanum að alþingi íslendinga hafi samþykkt á fjárlögum að milljarðar yrðu eyrnamerktir til manndrápa, og reyndar frá því land byggðist. Þetta gerðist samt núna í vikunni í mikilli þögn fjölmiðla.

Engin tilraun var gerð á alþingi til að koma í veg fyrir milljarðar af skattfé landsmanna rynnu til manndrápa, 36 þingmenn sátu hjá eða voru fjarverandi við afgreiðslu fjárlaga.

Engin málsmetandi rödd á Íslandi tala fyrir friði í heiminum.


mbl.is Án fordæma á lýðveldistímanum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 20. nóvember 2024

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband