21.11.2024 | 13:39
Knockin' On Heaven's Door
Við himins hlið
þar sem ég svíf
í Zeppe-líninu
um draumalandið
-lít ég við-
-Og síðustu
ó-sigruðu
orrustna sé
-Og glaðvakna
er á draumnum
verður óvænt bið
Því þar ég
að endingu skil
þá stórbrotnu leið
þegar sálin heldur lífi
eftir að líkaminn deyr
Ljóð | Breytt 14.12.2024 kl. 09:22 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)