17. júní frétt

Á botni tjarnar

– í óræktinni miðri –

liggur Morgunnblað

 

Í fyrirsögn á forsíðu stendur

– 17. júní hátíðarhöld

gengu vel um allt land –

 

Blaðið er frá því seint á síðustu öld

Þegar Ísland var enn frjálst

og fullvalda ríki

  

Það er ekki lengur mögulegt

að ná blaðinu af botninum

til að lesa smáa letirið


Bloggfærslur 17. júní 2024

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband