17.6.2024 | 06:30
17. júní frétt
Á botni tjarnar
í óræktinni miðri
liggur Morgunnblað
Í fyrirsögn á forsíðu stendur
17. júní hátíðarhöld
gengu vel um allt land
Blaðið er frá því seint á síðustu öld
Þegar Ísland var enn frjálst
og fullvalda ríki
Það er ekki lengur mögulegt
að ná blaðinu af botninum
til að lesa smáa letirið
Ljóð | Breytt 14.12.2024 kl. 09:27 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)