Skáldin og þjóðin

Minnumst orða skáldanna; vegna þess, að ef við gerum það ekki þá hefðu þau til einskis ort, -og við þessar fáu hræður norður í ballarhafi teldumst tæpast vera þjóð.

Ég sat í grýttri fjöru, í firði úti á landi og fegurð hafsins hvíslaði: "Rekkja mín er blá." Ég sá kolluungann tukta sinn og tófuspor í sandi og ég talaði við múkkana sem svifu þarna hjá. Í fjöllum skuggar birtust og birtu tók að halla bráðum kemur nóttin með sitt huldufólk og tröll. (Bubbi)


Bloggfærslur 9. febrúar 2025

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband