Verður tekið mark á þeim?

Það er ljóst að stjórnmálamenn á Íslandi eru búnir að koma þjóðinni í afleita stöðu.  Þeir eru búnir að samþykkja í tvígang ábyrgð þjóðarinnar á skuldum einkafyrirtækisins Landsbankans sáluga.

Munu erlend ríki taka mark á stjórnvöldum sem vinna í hróplegu ósamræmi við vilja þjóðar sinnar?

Ætti stóra verkefnið ekki að vera að sameina þjóðina? 


mbl.is Ísland mun staðfesta ríkisábyrgð
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband