5.1.2010 | 13:50
Verður tekið mark á þeim?
Það er ljóst að stjórnmálamenn á Íslandi eru búnir að koma þjóðinni í afleita stöðu. Þeir eru búnir að samþykkja í tvígang ábyrgð þjóðarinnar á skuldum einkafyrirtækisins Landsbankans sáluga.
Munu erlend ríki taka mark á stjórnvöldum sem vinna í hróplegu ósamræmi við vilja þjóðar sinnar?
Ætti stóra verkefnið ekki að vera að sameina þjóðina?
Ísland mun staðfesta ríkisábyrgð | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.