8.12.2010 | 14:04
Írar ættu að losa sig við ESB
Írar geta lært eitt af Íslendingum, það er að dumpa evrunni og forða sé úr ESB. En Guð forði þeim frá að taka íslenska stjórnmálamenn sér til fyrirmyndar. Þeir hefðu stokkið á hvaða lán sem er fyrir tveimur árum síðan, tekið upp evru ef mögulegt hefði verið og gengið í ESB án þess að spyrja þjóðina. Ef eitthvað er þá var leið Íslands hundaheppni sem kom upp vegna þess að það var engin önnur leið fær á þeim tíma.
![]() |
Geta Írar lært af Íslendingum? |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.