13.1.2011 | 08:10
Hrunaliðið setur skilyrðin.
Samtök atvinnu- og viðskiptalífsins flagga sömu persónum í aðalhlutverkum og fyrir hrun. Sennilega á örlítið betri kjörum en þá. Nú sitja forkólfarnir á samráðsfundum með ríkisstjórninni hvernig þeim verði gert kleyft að ræna rústirnar eftir sínu höfði. Aðferðin er að hóta almenningi að ekki verði samið. Eins og að samningar þessara aðila hafi orðið til annars en tjóns fyrir almenning.
Ekki samið án lausnar í útvegi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Sammála.
Jóhannes Ragnarsson, 13.1.2011 kl. 08:25
sammála þér Magnús
Jón Snæbjörnsson, 13.1.2011 kl. 10:18
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.