4.2.2011 | 14:43
Keyrt í gegnum mannfjöldann.
Þær segja oft meira en fréttir og fréttaskíringar myndirnar sem eru teknar af fólki á vettvangi án þess að vera klipptar og það sé talað ofaní þær það sem fjölmiðlinum finnst skipta máli.
Það er ótrúlegt að horfa sjá hvað mikil munur er á þessum ritskoðuðu myndum og á þeim myndum sem teknar eru af óbreyttum borgurum. Það hefur ekki farið hátt í fjölmiðlum að hinir svokölluðu stuðningsmenn Mubaraks eru í raun borgarlega klæddir öryggissveitir ríkisins.
Þessar myndir sem almenningur birtir á youtub sína oftar en ekki villimennsku stjórnvalda. Hér má sjá hvernig bíll er notaður til að keyra niður tugi manna. Þessi mynd er tekin af óbreyttum s.l. föstudag 28. jan..
Mikill fjöldi á götum Kaíró | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.