6.2.2011 | 21:49
Holl ráð.
Allt frá fyrsta degi mótmælanna í Egyptalandi hafa Bandarísk stjórnvöld ausið úr viskubrunnum sínum til handa Egyptum. Það ætti engum að koma á óvart enda búa þeir yfir mikilli reynslu heimafyrir hvernig má nota fjölmiðla í þágu stjórnvalda.
Egypsk yfirvöld hætti að handtaka blaðamenn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.