9.2.2011 | 08:29
Þrældómur í boði icesave.
Reynist Ragnar Árnason, hagfræðiprófessor, sannspár hvað vöruskipti við útlönd varðar, verður Ísland þrælabúðir næstu árin.
Á hinni hliðinni eru þáttatekjur gagnvart útlöndum, eða greiðslur milli Íslands og útlanda í formi vaxta, arðs og annarra svipaðra þátta. Útlit er fyrir að þessar greiðslur verði neikvæðar um upphæð í námunda við hundrað milljarða króna árlega á næstu árum, vegna vaxtagreiðslna af erlendum lánum, arðgreiðslna til erlendra eigenda íslenskra fyrirtækja og svo framvegis. Þegar þáttatekjurnar eru teknar með í reikninginn sést að það stendur ekki mikið eftir af vöruskiptajöfnuðinum."
Á manna máli; Íslendingar vinna ekki fyrir skuldum, eru þrælar í eigin landi
Aðeins önnur hlið Icesave-dæmisins | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
http://www.youtube.com/watch?v=Xbp6umQT58A
Helgi Armannsson (IP-tala skráð) 9.2.2011 kl. 12:37
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.