24.2.2011 | 13:46
Nýtt og betra Ísland.
Komi til þess að Ísland verður dæmt vegna samningsbrota, má ætla að sjálfgefið sé að ríkisstjórn sem í þrígang hefur samið um icesave verði að fara frá. Ekki væri heldur óraunhæft að álykta sem svo að flestir þeir stjórnmálamenn sem nú sitja á alþingi væri ekki lengur sætt þar sem þeir hafa hvað eftir annað verið staðnir af því að vera ómarktækir. Sennilega felst besta og kostnaðarminnsta tækifærið til byggja upp nýtt Ísland í að fella icesave.
Samningsbrotamál líklegast | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Já kannski....
Ingibjörg Guðrún Magnúsdóttir, 25.2.2011 kl. 09:35
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.