15.3.2011 | 18:55
Góður þessi.
Jóhanna Sigurðardóttir, forsætisráðherra, sagði á Alþingi í dag, að á kjarasamningum og niðurstöðu um Icesave geti oltið hagvaxtarhorfur, áform um afnám gjaldeyrishafta og þar með atvinnuuppbyggingin öll.
Semsagt; engar kauphækkanir, hærri skattar og auknar skuldir. Þá mun 2007 aftur ganga í garð með öllum sínum fjárfestinga verkefnum. Castró frestaði jólunum á sínum tíma, Jóhanna lofar jólunum 2007 gangist þjóðin við icesave.
Boðar 2.200 ársverk | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Það má aldrei verða að við látum þessa stjórn ásamt Bjarna Ben kúga okkur til að kjósa með Icesave!
Sigurður Haraldsson, 16.3.2011 kl. 00:32
Eg hef verid ad spokulera
I hvada fukking solkerfi thessi kona lifir
Magnús Ágústsson, 16.3.2011 kl. 05:51
Nei, látum ekki hyskið kúga okkur hvað þá prinsinn frá hruna. Hún er orðin elliær og gerir sér ekki nokkra grein fyrir að árið 2007 er liðið, hvað þá að hún hefur verið í ríkisstjórn síðustu 4 árin og enn síður að hún hefur setið á alþingi og í ríkisstjórnum síðastliðin 33 ár. Má ég þá heldur biðja um félaga Fidel sem frestaði jólunum til að bjarga málum.
Magnús Sigurðsson, 16.3.2011 kl. 07:53
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.