Lögbundinn þjófnaður.

Gleymum ekki því að okkur er gert með lögum að láta 12% tekna okkar renna til lífeyrissjóða, því skýtur það skökku við að vísa frá tillögu um málsókn þegar tugir milljarða hafa tapast með vafasömum hætti.  Glæpamenn á að draga fyrir dómstóla. 

Áfram Ragnar Þór, það eru að verða tvö ár síðan hann benti á hve vafasamt væri að gera Ragnar Önundarson að formanni Lífeyrissjóðs verslunarmanna.  Sá hér.  Það er öllum ljóst í dag að hann hafði rétt fyrir sér.  En það þurfti að grafa eftir gögnum frá Samkeppnisstofnun og birta þau fyrir alþjóð til að stjórn LV sæi sér ekki fært að verja spillinguna lengur.  
 


mbl.is Tillögu um málssókn vísað frá
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband