Aulabárðar og glæpamenn.

Hvað má þá segja um þá sem hafa gert og samþyktt icesave123 samningana.  "Varstu sá auli að halda, að Íslendingar hefðu útbúið eitthvað töfrabragð, örhagkerfi þar sem bankarnir buðu ótrúlega ávöxtun? Ég held að þú hefðir verið svolítið tregur. Eitthvað hefði átt að hringja viðvörunarbjöllum."  segir David Ruffley Þingmaður breska Íhaldsflokksins.

Hyskið á alþingi ætlar þjóðinni að borga aulunum upp í topp, því 51% af eignum gjaldþrota Landsbankans eiga að ganga til innistæðutryggingarsjóðsins 49% af eignum eiga svo að ganga til Breta og Hollendinga upp í það sem þau ríki greiddu umfram innistæðutrygginguna, það sem svo útaf stendur eiga skattgreiðendur á Íslandi að borga.  Er þetta "hyski" aular eða glæpamenn. 


mbl.is Aular að láta blekkjast af íslensku bönkunum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Emil Hannes Valgeirsson

Þegar menn fara að skilgreina fólk sem aula og hyski þá dæma þeir sig yfirleitt sjálfir.

Emil Hannes Valgeirsson, 17.3.2011 kl. 15:20

2 Smámynd: Magnús Sigurðsson

Hva?? er sem mér sýnist vísindaálfur með stráhatt mættur í miðju kuldakastinu, siðvandur að venju.  Ættir þú ekki frekar að vera að mæla hitann Emil minn svona til að halda golobal warming registrinu til haga.

Magnús Sigurðsson, 17.3.2011 kl. 15:52

3 Smámynd: Emil Hannes Valgeirsson

Allt undir kontról þar.

Emil Hannes Valgeirsson, 17.3.2011 kl. 16:30

4 Smámynd: Magnús Sigurðsson

Gott að heyra Emil.  Ertu búin að gera þig kláran í að fylgjast með ofurmánanum næsta laugardagskvöld?

Magnús Sigurðsson, 17.3.2011 kl. 17:04

5 Smámynd: Emil Hannes Valgeirsson

Ég undirbý mig ekkert sérstaklega fyrir ofurmánann en mun kíkja á hann ef hann sést. Sumir segja að þá geti ýmislegt gerst.

Annars treysti ég á að þú snúir við blaðinu og segir já við ICESAVE eins og við hinir spöku og siðavöndu ætlum að gera.

Emil Hannes Valgeirsson, 17.3.2011 kl. 18:43

6 Smámynd: Magnús Sigurðsson

Ég er bara það jákvæður gagnvart skattgreiðendum þessa lands að ég get með engu mót sagt annað en nei við icesave, þó svo að ég hafi fyrir löngu gert það upp við mig að ég sjálfur mun aldrei greiða krónu vegna icesave.

Ég ætla niður að sjó á laugadaginn og kíkja á ofurmánann rísa úr sæ, kannski hann breyti mér í illann varúlf sem heimtar að fá að borga icesave, svo framarlega sem allir aðrir Íslendingar verði skikkaðir til þess sama.

Magnús Sigurðsson, 17.3.2011 kl. 19:04

7 identicon

Annars treysti ég á að þú snúir við blaðinu og segir já við ICESAVE eins og við hinir spöku og siðavöndu ætlum að gera. Emil Hannes Valgeirsson . spakur og sidvandadur kvad gefur ter ret til tes ad daema min born og barnaborn i skuldahlekki tu hefur ekki heldur nein rett a ad daema tin eigin born til tess .hit er svo annad mal og engum kemur tad vid kvad tu gerir vid tina aura.

Helgi Armannsson (IP-tala skráð) 17.3.2011 kl. 23:51

8 Smámynd: Emil Hannes Valgeirsson

Svona svona Helgi, ég held að þú sért að stórofmeta ICESAVE skuldbindingarnar.

En rétturinn sem ég hef til að samþykkja ICESAVE heitir kosningaréttur.

Emil Hannes Valgeirsson, 18.3.2011 kl. 20:20

9 identicon

tu hefur engan rett til ad kjosa firir okkar born og barnaborn . leifum teim ad kjosa firir sig sjalf

Helgi Armannsson (IP-tala skráð) 19.3.2011 kl. 00:39

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband