7.4.2011 | 12:21
Eindæmi?
Verður það sama upp á teningnum með Baldur Guðlaugsson og með Geir Haarde, táknræn sakfelling eins manns sem á að hvítþvo "hyskið?
Baldur í 2 ára fangelsi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Og hyskið er ?
hilmar jónsson, 7.4.2011 kl. 12:38
2 ára fangelsi flokkast tæpast undi hvítþvott.
Hafi Geir H Haarde hagnast á hruninu kæmi mér það mjög á óvart -
Réttarhöldin yfir honum eru pólitískar hefndaraðgerðir og meirihluta Alþingis til skammar - hitt er annað að með þeirri ákvörðun var sett fordæmi - fordæmi sem Steingrímur og Jóhanna ættu að óttast meira en nokkuð annað.
Ólafur Ingi Hrólfsson, 7.4.2011 kl. 12:48
Hilmar, hyskið er kúlulánaliðið sem enn situr á alþingi og þeir sem settu Ísland á hausinn með fjárglæfrum.
Ólafur minn, ertu búinn að þrífa Bjarna Ben það er orðið svo langt síðan þú hefur gert vart við þig. Það er hæpið að tala um pólitískar hefndaraðgerðir, það er nær að tala um hvítþvott. Auðvitað hefði öll hruns ríkisstjórnin átt að sjá sóma sinn að mæta fyrir Landsdóm og svar spurningum um aðdragandi hrunsins. Nema að fólk vilji fá þær upplýsingar í jólagjöf a la bókina hans Björgvins Sigurðssonar.
Magnús Sigurðsson, 7.4.2011 kl. 13:00
allavega tharf hann ad skila thifinu 192 millur en 2 AR comon hvad fekk lifrapylsuraeningin 1 AR fyrir ad stela lifrarpylsu sem kostar 200kall
Magnús Ágústsson, 7.4.2011 kl. 15:11
Nafni, veistu hvort hann þurfti að skila lifrarpilsunni?
Magnús Sigurðsson, 7.4.2011 kl. 16:24
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.