7.4.2011 | 17:26
Hinn ógnvænlegi spákaupmennskuflokkur.
Aumingja Már nú er honum farið að skorta lýsingarorð eftir að "ruslflokkur" breytti engu fyrir hinn almenna íslending, nú heldur hann að hinn ógnvænlegi "spákaupmennskuflokkur" komi til með að fá þjóðina til að segja já við icesave og verja lífkjörins "hyskisins".
Raddir um greiðsluþrot þagna | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Ég er nú að hugsa um að stofna svona matsfyrirtæki. Er að hugsa um að kalla það Poor Fitch is moody. Startkapítalið ekki stórt. Gamall laptop með Exel frá 98 og svo servíetta með heimatlbúnum og breytilegum forsendum eftir markmiði og gjaldi. Flokkarnir verðaskýrðir í hausinn ápeningamönnum allt frá Gates til Lalla Johns og alveg niður í Björgólf.
Þetta getur ekki klikkað.
Jón Steinar Ragnarsson, 7.4.2011 kl. 20:21
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.