12.4.2011 | 06:36
Samtök í höftum hugarfarsins.
Enn á ný taka þeir félagar Vihjálmur og Gylfi sig saman við að naga þröskuldinn á stjórnarráðinu. Í dag munu þeir sameinast ríkisstjórninni við að gráta örlög icesave samkomulagsins. Guð blessi Ísland ef það þarf að sitja uppi mikið lengur með þvílíkt lið.
Funda með ríkisstjórninni um kjaramálin í dag | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
flott hjá þér Magnús, þessir menn ef svo,sjá ekkert nema sín egin laun, og það þarf að lækka þau um ca 50 þúsund á dag sem þeir semja ekki, þá verður fljótt samið.
gisli (IP-tala skráð) 12.4.2011 kl. 06:53
Gísli, þeir yrðu fljótir að semja um "stöðugleikann" undir svona þrýstingi.
Magnús Sigurðsson, 12.4.2011 kl. 06:58
Það er nánast öruggt að hagvöxtur og fjárfestingarstefna verður framkvæmd og fjármögnuð með laglaunastefnu ASÍ næstu 3 árin ..
GAZZI11, 13.4.2011 kl. 18:28
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.