18.4.2011 | 07:00
Sannir Íslendingar.
Það er auðvelt að sjá það fyrir ef "Sannir Íslendingar" byðu fram gegn fjórflokknum með stefnuskrá þar sem yrðu hreinar línur um að ESB aðlögunarferlið verði sett í salt, þess í stað unnið að raunverulegum hagsmunum þjóðarinnar, þar yrði sigurinn ekki minni en hjá Sönnum Finnum.
Þjóðarbandalagið sigraði | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
sammála Magnús
Jón Snæbjörnsson, 18.4.2011 kl. 08:09
Það væri best að fá flokk sem vinni að raunverulegum hagsmunum Íslendinga... og hagsmunir Íslendinga er betur borgið innan ESB. En ekki utan.
Sleggjan og Hvellurinn, 18.4.2011 kl. 18:05
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.