Allt botn frosið.

 

Nú eru sex mánuðir síðan að efnahagsáætlun stjórnvalda og AGS átti að vera lokið.  Steingrímur gaf það til kynna á sínum tíma að ef hann kæmist til valda yrði AGS vísað úr landi, en efndirnar urðu þær að ríkisstjórnin hans framlengdi samstafið fram í ágúst á þessu ári og er farin að hvísla um frekari framlengingar.

Árangur 2 1/2 árs samstarfs er best lýst af AGS þar sem segjir "Að sama skapi benda þeir á í skýrslunni að hægagangur í úrlausnum á skuldavanda heimila og fyrirtækja gæti einnig hægt á vexti sem og viðvarandi atvinnuleysi."  Engin hagvöxtur allan tímann sem samstarfið hefur staðið yfir þrátt fyrir áætlanir um allt annað.  Skuldir ríkisins hafa farið síhækkandi, skatttekjur af öllum launum landsmanna duga ekki fyrir vöxtum til erlendra lánadrottna. 

Árangurinn er semsagt minni en enginn.


mbl.is AGS: Hagvöxtur háður óvissu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Óskar Guðmundsson

Hringsnari, umrenningurinn frá Gunnarsstöðum, ginnungagap Helferðarstjórnarinnar er fáráðlingur eins og sínt sig hefur í frágangi hans á IMF tilskipununum og riðlun á ráðum þeirra til handa fjármálakerfinu en ekki örðu til almennings nema þrí og eða fjórskattað.

Þegar að IMF er farið að ofbjóða riðlun Helferðarstjórnarinnar á Íslandi að þá má segja að ansi langt sé gengið. Þeir eru ekki beinlínis þekktir fyrir góðmennsku.

Nei, hér ríða húsum  Hvíta nornin og Seingrímur og hafa allt í frosti um framtíð.

Helferðastjórnin vill í gegn enn frekari fjaræingu frá stefnu sinni, þ.á.m. breytingar á fiskveiðistjórnin sem genngur þvert á vonir ESB um minni spillingu og hagsýni. 

Þessu viðvaningum virðist erfitt að koma nokkru í gegnum þingið nema egin hægðum.

Óskar Guðmundsson, 6.6.2011 kl. 18:47

2 Smámynd: Magnús Sigurðsson

Óskar, heldurðu að það geti verið að "Hringsnari og Hvíta nornin" séu farin að skíta í flórinn sem þau þykjast vera að moka?

Magnús Sigurðsson, 6.6.2011 kl. 20:42

3 identicon

Leika "shit shuffle"?

Eins mér rataðist á munn í síðustu viku.

"Skítur getur verið kallaður hægðir, áburður eða gjöf til framtíðar... það breytir aftur ámóti engu um að hann er áfram skítur"

Óskar Guðmundsson (IP-tala skráð) 7.6.2011 kl. 01:19

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband