Thank you very much Steingrímur.

 

Það hafa fáir gengið lengra í að rífa niður íslensk heimili en "helferðarstjórnin" síðustu tvö árin, enda býr þar ekki "venjulegt fólk" sem hefur allt sitt á þurru á framfæri ríkisins. 

Ef 108% aukin fasteignasala í boði bankanna og aukin farþegafjöldi um Leifsstöð er til marks um velferðina þá get ég upplýst að ég hef farið 100% oftar um Leifsstöð á þessu ári en tveimur síðustu vegna brottflutnings úr landi.


mbl.is Fordæmir niðurrifsöfl
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Þorsteinn H. Gunnarsson

Skemmtilega fyndin mynd af Steingrími. Líka áhugavert að hann sé með hrífu og geti heyjað fyrir kindum.

Þorsteinn H. Gunnarsson, 8.6.2011 kl. 22:10

2 Smámynd: Óskar Guðmundsson

Seingrímur.

Endi ferils hanns kemur á svipuðum hraða og aðrar gjörðir.... allt of seint.

Óskar Guðmundsson, 8.6.2011 kl. 23:16

3 Smámynd: Magnús Sigurðsson

Þorsteinn, þetta er áróðursmynd.  Ég er ekki viss um að Steingrímur geti lengur heyjað fyrir kindum hafi hann einhvertíma getað það.

Óskar, því miður á hraða snigilsins........hvers á "óvenjulegt fólk" að gjalda.

Magnús Sigurðsson, 9.6.2011 kl. 03:40

4 identicon

En hann og hans ríkisstjórn er eitt mesta niðurrifsafl sem sést hefur... það er ekki nóg með að hún vinni að því hörðum höndum að gera hvern einasta íslending að fátækling.. heldur ætla þau sér að selja landið sitt eins og gamla hóru til perrana í ESB.

DoctorE (IP-tala skráð) 9.6.2011 kl. 10:16

5 Smámynd: Magnús Sigurðsson

Doctore, þú hittir naglann á höfuðið.  Hyskið vinnur skipulega að því að skipta um þjóð í landinu þannig á að nauðga Íslandi í ESB. 

Barnfæddir íslendingar fá að halda stökkbreyttum skuldum í 110%, aðfluttir íslendingar koma hingað skuldlausir og sætta sig við laun sem duga ekki fyrir 110% skuldsetningu. 

Enda þurfa þeir bara að bíða þolinmóðir eftir því að geta keypt eignirnar á hálfvirði af bönkunum sem þeim innfæddu var gert náðsamlegast að skulda 110%. 

Þetta gerist þegar þeir innfæddu yfirgefa sirkusinn í leit að mannsæmandi lífi í öðrum löndum.  Þannig hefur hyskinu tekist að skipta út 10.000 landsmönnum frá hruni og fá í staðin fólk sem þekkir ekkert nema union-ið.

Magnús Sigurðsson, 9.6.2011 kl. 15:52

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband