Er fósturjörðin til sölu fyrir eina tölu?


mbl.is Fær svar innan fárra vikna
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Magnús Ágústsson

Þetta frábæra lag á vel við þessa frétt

Magnús Ágústsson, 26.9.2011 kl. 13:35

2 Smámynd: Magnús Sigurðsson

Eftir að hafa sett ríkissjóð á hausinn til að borga inn á gjaldþrot einkabanka, selt íslensk heimili í hendurnar á erlendum vogunarsjóðum, lofast til í þrígang að greiða andvirði iscesave innstæðna með vöxtum til erlendra ríkja. 

Er þá komið að því að sveigja lög og reglur svo hægt sé að hefja sölu fósturjarðarinnar til þess sem hæðst býður?

Magnús Sigurðsson, 26.9.2011 kl. 13:37

3 Smámynd: Bernharð Hjaltalín

Hvar er nú þjóðarstoltið, verða Bláfjöllin næst, Kína nei takk

Bernharð Hjaltalín, 26.9.2011 kl. 13:46

4 Smámynd: Magnús Sigurðsson

Góð spurning Bernharð, hvar á að stoppa.  Ef það þarf arf 30.000 hektara golfvöll til að skoða norðurljósinn.  Hvað þarf þá að selja stóran part af landinu til að skoða miðnætursólina?  

Magnús Sigurðsson, 26.9.2011 kl. 13:52

5 Smámynd: Magnús Ágústsson

einmitt nafni

hvað næst og hversu mikið fyrir lítið

Ég bý í Philippine og þar er mér sem útlengingi bannað að kaupa land 

ég get ekki einu sinni keypt nokkra fermetra sem dygðu fyrir smá koti , ég þarf ekki mikið 

en ég er sammála stjórnvöldum hérna Landið er fyrir innfædda ekki "fjárfesta"

Magnús Ágústsson, 26.9.2011 kl. 14:15

6 Smámynd: Magnús Sigurðsson

Einmitt nafni landið á að tilheyra innfæddum.  Ég hef hvergi heyrt um að eins frjálslega megi selja land og á Íslandi, en samt virðist það ekki duga til.

Magnús Sigurðsson, 26.9.2011 kl. 14:38

7 identicon

Grímsstaðir á Fjöllum eru örugglega

alveg týpísku draumastaður kínverskra ferðamanna

og ekki síst yfir háveturinn..

þá  getur oft orðið gríðarlegt framboð af hreinu lofti 

á stuttum  tíma

þegar að rífur þar upp bæði skít og grjótog

traktorar og heyvagnar fljúga..

Getur það verið þetta sem þeir eru að pæla?

Helst er að skilja á féttinni að þetta hafi komið til vegna þess að

hann hafði frétt að íslendinga vanti pening....

En vill einhver kaupa það..?

Sólrún (IP-tala skráð) 26.9.2011 kl. 22:04

8 Smámynd: Magnús Sigurðsson

Þetta er náttúrulega hrein og bein góðgerðarstarfsemi Sólrún, þegar málið er skoðað ofan í rótina á rofabarðinu.  Samtök atvinnulífsins eru búin að komast að þeirri niðurstöðu að seinagangurinn við að breyta lögum landsins í þessu máli komi í veg fyrir hagvöxt og hætt allri samvinnu við ríkisstjórn Jóhönnu Sigurðardóttir. 

Það er spurning við hverja samtökin ætla að eiga samstarf því ekki hefur slefan slitnað á milli hyskisins þegar kemur að því að auka hagvöxtin með því að borga icesave.

Magnús Sigurðsson, 27.9.2011 kl. 04:27

9 identicon

Góðgerðarstarfsemi já ekki spurning.

Það verður nú munur þegar að"hjálpræðisherinn "

stingur sér niður á  "golfvöllinn" milli golfkúlnanna

og lendir þar farsællega með "hjálpargögn" handa Steina og Jóku

Sólrún (IP-tala skráð) 27.9.2011 kl. 12:40

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband