Þetta snýst nú um meira en skítalabba með völd, þetta er lögfræðilegur fasismi. Það er reyndar búið að koma miklu af þessum fáránleika á koppinn á Íslandi, þú mátt t.d. ekki kveikja á útvarpinu þínu utan heimils án þess að borga lögfræðingunum hjá STEF gjöld sem renna að minnstu leiti til höfunda tónlistarinnar sem úr útvarpinu heyrist.
Athugasemdir
skítalabbar með völd eru hræddir um að missa þau.
hvað er nýtt?
sveinn sigurður ólafsson (IP-tala skráð) 29.1.2012 kl. 07:43
Þetta snýst nú um meira en skítalabba með völd, þetta er lögfræðilegur fasismi. Það er reyndar búið að koma miklu af þessum fáránleika á koppinn á Íslandi, þú mátt t.d. ekki kveikja á útvarpinu þínu utan heimils án þess að borga lögfræðingunum hjá STEF gjöld sem renna að minnstu leiti til höfunda tónlistarinnar sem úr útvarpinu heyrist.
Magnús Sigurðsson, 29.1.2012 kl. 17:32
Hrikaleg þróun.
Villi Asgeirsson, 29.1.2012 kl. 21:19
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.