Nú fór í verra.

Hvernig eiga bankarnir að snúa síg út úr þessu?  Það kæmi ekki á óvart að þeir ásamt helferðarhyskinu, sem sveik íslenskan almenning, hertu á verðbólgunni til að bæta verðbótum í kassann upp í missinn á þessum hluta þýfisins. 

Svo er það annar kapítuli hvenær verðtryggingar ránið verður stöðvað?  Sennilega þarf bæði mannréttinda dómstóla og loftárásir til að koma þeim nábít fyrir kattarnef.


mbl.is Miði við erlendu vextina
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðmundur Ásgeirsson

Svo er það annar kapítuli hvenær verðtryggingar ránið verður stöðvað?

Það er verið að vinna í því líka.

Þó ekki með loftárásum að svo stöddu.

Guðmundur Ásgeirsson, 15.2.2012 kl. 16:49

2 Smámynd: Magnús Sigurðsson

Verðtrygginguna verður að stöðva sem mannréttindabrot sem hafa verið látin viðgangast af gjörspilltum stjórnvöldum eða þá hreinlega með loftárasum. 

Það er nokkuð ljóst að Hæstiréttur mun ekki dæma hana ólögmæta afturvirkt, þó þessi þjófnaður hafi gert stóran hluta þjóðarinnar eignalausan í gegnum tíðina.

Magnús Sigurðsson, 15.2.2012 kl. 16:58

3 identicon

Já nú er alveg gróðarlega mikil vá fyrir dyrum.

Samkvæmt heimildum MBL mun þetta

VALDA MIKLUM FJÁRÚTLÁTUM FYRIR BANKANA..

Nú þurfa bankarnir að eyða bæði pappír og bleki við það að búa til nýjar tölur í bókhald sitt.Þessir peningar hafa aldrei verið til og verða aldrei til nema sem teikningar á blaði.Það er hvergi eins vel vitað og í bönkunum sjálfum sem trúlega eru heimild Morgunblaðsins.

Að hlusta á þessa endalausu þvælu er alveg hreint ótrúlegt.

Hvenær ætla menn að hætta að láta eins og að þeir trúi á þessa útjöskuðu DRAUGASÖGU ?

Sólrún (IP-tala skráð) 15.2.2012 kl. 17:31

4 identicon

http://www.youtube.com/watch?v=8vbN0vnhkeY

Sólrún (IP-tala skráð) 15.2.2012 kl. 17:52

5 Smámynd: Magnús Sigurðsson

Sólrún, það er ekki til það fyrirbæri sem er meiri málpípa bankana en fjölmiðlarnir.  Ýmindaðu þér hvort þeir geti lifað án þess að fá að verða raðgjaldþrota reglulega í boði bankanna.  Það má því segja að það séu undur og stórmerki að mbl hafa séð ástæðu til að greina frá þessum dómi.  Þó svo að maður fari nú ekki að ætlast til að minnist á að talnaleikfimin er ekki kostnður fyrir bankana.

Ástæðan er sennilega sú að nú stendur mikið til í orrustunni um Ísland.  Jafnvel er því fórnað að upplýsa fólk um að þjófnaður standist ekki lög lýðveldisins þó svo að allir viti í hjarta sínu að svo hefur aldrei verið.  Það er hyski ríður röftum á Íslandi sem tókst ekki einu sinni að setja lög fyrir þjófnaðinu sem hæstiréttur gat staðfest, þó svo að þaða hafi haft öll tækifæri til þess.

Magnús Sigurðsson, 15.2.2012 kl. 17:59

6 identicon

Magnús,

Þú lifir í draumheimi. Þessi dómur mun auka verðbólgubálið, og vertryggingin mun "kikka" inn ennþá meira. Nei, en þú byrjar að tala um að NÚNA sé mikilvægt að stöðva verðtryggingu. Ó nei, núna mun hún virkilega fara að telja. Eins og ég sagði þú ert út í geim.

Þú heldur einhvern veginn að þessi verðtrygging sé eitthvað fyrirbæri sem lifi út fyrir þennan heim og annan, og hafi engin tengsl við það sem gerist í efnahagslífinu. Hvað er að?

Alli (IP-tala skráð) 15.2.2012 kl. 18:04

7 Smámynd: Magnús Sigurðsson

Alli minn lestu þetta aftur, ég er að tala um loftárásir.

Magnús Sigurðsson, 15.2.2012 kl. 18:10

8 identicon

Nei, þú ert lofthæna.

Alli (IP-tala skráð) 15.2.2012 kl. 19:16

9 Smámynd: Magnús Sigurðsson

Alli minn, getur verið að þú sér bilaður vindhani sem nær ekki að snúast?

Magnús Sigurðsson, 15.2.2012 kl. 19:24

10 identicon

Alli eg held tu aettir ad horva a tetta

http://www.youtube.com/watch?v=8vbN0vnhkeY

Helgi Armannsson (IP-tala skráð) 15.2.2012 kl. 21:26

11 Smámynd: Birnuson

„Hvenær ætla menn að hætta að láta eins og að þeir trúi á þessa útjöskuðu draugasögu?“ Já, við viljum nýjar og ferskar draugasögur (seriously, people):

David Icke marks his 20th year of uncovering astounding secrets and suppressed information with the publication of his most amazing book yet.

He takes the manipulation of the human race and the nature of reality to still new levels of understanding and he calls for humanity to rise from its knees and take back the world from the sinister network of families and non-human entities that covertly control us from cradle to grave.

David has moved the global cutting edge so many times since his incredible ‘awakening’ in 1990 and here he does it again - and then some.

His most staggering revelation is that the Earth and the collective human mind is manipulated from the Moon, which, he says, is not a ‘heavenly body’, but an artificial construct – a gigantic ‘spacecraft’ (probably a hollowed-out 'planetoid') – which is home to the extraterrestrial group that has been manipulating humanity for aeons.

He describes what he calls the ‘Moon Matrix’, a fake reality broadcast from the Moon which is decoded by the human body/mind in much the same way as portrayed in the Matrix movie trilogy. The Moon Matrix has ‘hacked’ into the human ‘body-computer’ system, he says, and it is feeding us a manipulated sense of self and the world 24/7.

Birnuson, 16.2.2012 kl. 01:43

12 identicon

Birnuson  first tu truir ekki a draugasogur segdu okkur ta kvernig peningar verda til um tad snerist tetta mindband , tu hefur kanski ekki tekid eftir um kvad umraedan snerist

http://vald.org/greinar/101116/

Helgi Armannsson (IP-tala skráð) 16.2.2012 kl. 02:29

13 Smámynd: Magnús Sigurðsson

Það er nokkuð ljóst að David Icke fer nokkuð nálægt því hvernig peningar eru notaðir sem stjórntæki þó svo að hvergi nema á Íslandi hafi tekist að heilaþvo eitt stykki þjóð með verðtryggingu.  Hvað sem fólki finnst um manninn að öðru leiti ætti ekki að skipta máli.

http://www.youtube.com/watch?v=peiTfY7Bx4c

Magnús Sigurðsson, 16.2.2012 kl. 05:26

14 Smámynd: Birnuson

David Icke segir ekkert nýtt á þessari upptöku. Þetta er bara lýsing á bankakerfi Vesturlanda með hliðsjón af hans heimssýn. Það er sú heimssýn sem ég kalla „draugasögu“ (þó að ég efist um að Icke trúi því sjálfur að mannkynið lifi í matrixu sem er stjórnað frá tunglinu).

Það getur verið full ástæða til að gagnrýna brotaforðakerfið og útfærslu þess í nútímanum, en David Icke hefur ekki mikinn trúverðugleika sem túlkandi á því. Það er enginn skortur á málefnalegum gagnrýnendum fjármálakerfisins og óþarft að elta rugludalla í því samhengi.

Birnuson, 16.2.2012 kl. 11:28

15 Smámynd: Magnús Sigurðsson

Birnuson, kannski þetta rói þig aðeins þó svo að ekkert nýtt sé þarna á ferðinni.

http://www.youtube.com/watch?v=vvBKR5GPCWc

Magnús Sigurðsson, 16.2.2012 kl. 15:09

16 identicon

Bimuson er greinilega alveg nývaknaður.

Og búinn að sofa lengi sýnist mér.

Að minstakosti ef hann heldur það að þessar staðreyndir um bankakerfuð séu einhver uppfinning David Icke.

Hann virðist vera búinn að sofa svo lengi að hafa ekki enn frátt af því að sjávarföll hér á plánetunni stjórnast af áhrofum tunglsins :)

Sólrún (IP-tala skráð) 16.2.2012 kl. 15:34

17 Smámynd: Magnús Sigurðsson

Satt segirðu Sólrún og vaknar þar að auki upp með þessum voðalegu óhljóðum.

Magnús Sigurðsson, 16.2.2012 kl. 15:43

18 identicon

Sólrún,

Maður getur allavega sett sig í spor starfsmanna á geðveikrahæli, eftir að hafa lesið pósta sumra hérna..;-)

Alli (IP-tala skráð) 16.2.2012 kl. 15:55

19 identicon

Já Alli það eru nefnilega magrir klárir en klikkaðin sko ...:)

En varðandi það sem þú bendir á hvort menn haldi virkilega að

verðtryggingin sé eitthvert fyrirbæri sem ekki sé í neinu samhengi við annað í þjóðfélaginu þá er það að minstakosti alveg klárt í mínum huga að verðtryggingin er ekki í neinu sambandi við launin í landinu.

Verðryggingin þarf að vera til að lánveitandi fái örugglega til baka sama mjólkurpottinn og lann lánaði eða jafnvirði hans.

Af hveru á þa ekki launafólk að fá fyrir sína vinnu sama pott?

Það gengur ekki upp vegna þess að vinnuveitandinn getur ekki teiknað peninga eins og bankarnir eða lánað 50x meiri peninga en hann á til.

Þá erum við nú komin aftur þangað eða hvað.

Hlakka til að heyra frá þér Alli þú varst orðinn svo helvíti beittur..:)

Sólrún (IP-tala skráð) 16.2.2012 kl. 17:52

20 Smámynd: Magnús Sigurðsson

Nei er Alli kallinn mættur aftur og nú með stélið upp í vindinn, en eins og hann veit þá er stórskemmtilegt fólk á geðveikrahælum og engum vorkunn í að vinna þar.

Magnús Sigurðsson, 16.2.2012 kl. 18:58

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband