Þeir eru oft fallegir morgnarnir, meir að segja svo að varla gefst tími til að klæða sig, hvað þá greiða sér áður en undur lífsins eru könnuð. Sérstaklega ef maður er þriggja ára.
Videovélin var góð fjárfesting um stund. Maður sér það best svona mörgum árum seinna hversu góð hún var. Verst að háhuginn við að brúka hana dofnaði eftir því sem frá leið. Þetta hefði sennilega verið betri fjárfesting ef hann hefði haldist.
En það er eins með videovélina, mundavélina og penslana það er í of mörgu að snúast. Það er svo margt sem þarf að prófa í þessari veröld.
Ég rakst á það um daginn á henni facebook að verið var að gera grín að því að ofvirkir hefðu komið saman til að stofna félag ofvirkra en hefðu gleymt því í öllu brainstorminum en hefðu stofnuð 7 óskyld félög. Einhvernvegin fannst mér þetta ekkert til að vera að gera grýn að, mikið hefði þessi stofnfundur verið einskisverður ef fólk hefði haldið sig við að stofna félag um ofvirkni sem vandamál.
Athugasemdir
Myndir kvöldsins eru af 21 árs gömlum sumarmorgni í Hamarsfirði. Bláar myndir sem af er þessu sumri má sjá hér. http://magnuss.blog.is/album/sumar_2012/
Magnús Sigurðsson, 10.6.2012 kl. 19:38
Þetta er allt svo ótrúlega fallegt.
Og tímavélin alveg í botni :)
Sólrún (IP-tala skráð) 10.6.2012 kl. 21:14
Þeir eru oft fallegir morgnarnir, meir að segja svo að varla gefst tími til að klæða sig, hvað þá greiða sér áður en undur lífsins eru könnuð. Sérstaklega ef maður er þriggja ára.
Magnús Sigurðsson, 11.6.2012 kl. 04:17
Magnus ahefurðu einhverntíma gert betri
fjárfestingu en þessa videocameru?
Eg var að horfa einu sinni enn:)
Sólrún (IP-tala skráð) 12.6.2012 kl. 09:55
Videovélin var góð fjárfesting um stund. Maður sér það best svona mörgum árum seinna hversu góð hún var. Verst að háhuginn við að brúka hana dofnaði eftir því sem frá leið. Þetta hefði sennilega verið betri fjárfesting ef hann hefði haldist.
En það er eins með videovélina, mundavélina og penslana það er í of mörgu að snúast. Það er svo margt sem þarf að prófa í þessari veröld.
Ég rakst á það um daginn á henni facebook að verið var að gera grín að því að ofvirkir hefðu komið saman til að stofna félag ofvirkra en hefðu gleymt því í öllu brainstorminum en hefðu stofnuð 7 óskyld félög. Einhvernvegin fannst mér þetta ekkert til að vera að gera grýn að, mikið hefði þessi stofnfundur verið einskisverður ef fólk hefði haldið sig við að stofna félag um ofvirkni sem vandamál.
En hérna er fréttin af fundinum. http://sannleikurinn.com/forsida/content/stofnfundur-f%C3%A9lags-f%C3%B3lks-me%C3%B0-ofvirkni-f%C3%B3r-%C3%BAr-b%C3%B6ndunum-stofnu%C3%B0u-7-%C3%B6nnur-f%C3%A9l%C3%B6g
Magnús Sigurðsson, 12.6.2012 kl. 16:32
Allt hefur sinn tíma stendur í hinni helgu bók.
það ætti að vera skylda að þingmenn horfi
á þet a ofvirkniþings myndband
og reyni að kæra eitthvað af því.
Sólrún (IP-tala skráð) 12.6.2012 kl. 23:14
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.