Í Búlandsnesinu á milli Berufjaðar og Hamarsfjarðar, fyrir utan Djúpavog eru landfastar eyjar, sem eru kallaðar á móðurmálinu í Congo "úti á landi".
Í þessum ævintýraeyjum hafa Djúpavogsbörnin leikið sér í gegnum tíðina. Þessi börn fóru út á land hvert sumar, þar var ævintýraheimur þeirra og sumarferðalög, enda hét ströndin sumarsjórin hjá þeim jafnt sumar sem vetur.
Það var ekki fyrr en um níu ára aldurinn sem þau fóru að spyrja, pabbi af hverju förum við ekki í sumarfrí eins og annað fólk.
Þakka ykkur fyrir komplímentin. Þau eru vel þegin þegar maður vill láta ljós sitt skína. Vonandi eiga blessuð börnin eftir að minnast sumar daga bernskunnar með hlýju, rétt eins og maður sjálfur þó svo þeir sumar dagar hafi ekki verið dokkímenntaraðir á video.
Athugasemdir
Í Búlandsnesinu á milli Berufjaðar og Hamarsfjarðar, fyrir utan Djúpavog eru landfastar eyjar, sem eru kallaðar á móðurmálinu í Congo "úti á landi".
Í þessum ævintýraeyjum hafa Djúpavogsbörnin leikið sér í gegnum tíðina. Þessi börn fóru út á land hvert sumar, þar var ævintýraheimur þeirra og sumarferðalög, enda hét ströndin sumarsjórin hjá þeim jafnt sumar sem vetur.
Það var ekki fyrr en um níu ára aldurinn sem þau fóru að spyrja, pabbi af hverju förum við ekki í sumarfrí eins og annað fólk.
Magnús Sigurðsson, 17.6.2012 kl. 21:02
Það var gott að myndavélin var með í för þarna.Og ekki síst fyrir þau sem leika aðalhlurverkin í myndinni :)
Þau kunna 0rugglega að meta hið nýja sjónarhorn .
Sólrún (IP-tala skráð) 17.6.2012 kl. 22:52
Flottur Magnús og frábærar myndir hjá þér úr þessari barnaparadís.
Þau eiga eftir að meta það við þig að hafa skeytt þessu saman.
Gleðilega þjóðhátíð -- eða rest!
Jón Valur Jensson, 18.6.2012 kl. 00:16
Þakka ykkur fyrir komplímentin. Þau eru vel þegin þegar maður vill láta ljós sitt skína. Vonandi eiga blessuð börnin eftir að minnast sumar daga bernskunnar með hlýju, rétt eins og maður sjálfur þó svo þeir sumar dagar hafi ekki verið dokkímenntaraðir á video.
Magnús Sigurðsson, 18.6.2012 kl. 04:32
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.