26.3.2013 | 08:58
Spáðu í það.
Tannheilsan verri hjá íslenskum börnum en í Mósambík þar sem mun færri tannlæknar eru á hverja 100.000 íbúa, ef það nær þá að vera einn á þann fjölda.
Þessi hörmulega tannheilsa er samt sögð vera vegna þess að ríkið vill ekki greiða íslenskum tannlæknum nóg. Hvað skildu tannlæknirinn í Mósambík svo fá greitt frá Mósambíska ríkinu?
Það skildi ekki vera að tannheilsan á íslenskra barna væri einmitt á því stigi sem hún er vegna íslenskra tannlækna og atbeina ríkisins?
Spáðu í það.
Tannheilsan er verri en í Mósambík | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Þetta er það sem fólkið í landinu vill...annars yrði eitthvað gert. Hvað ætli ,,ríka" fólkinu finnist um þetta???
Óskar Möller (IP-tala skráð) 26.3.2013 kl. 14:17
Já löngu kominn tími til að einkavæða tannlæknaskóla ríkisins, og ganga á bak endurgreiðslna til norðurlandanna vegna tannlæknanáms í þeirra ríkisskólum.
Einkavæðið eða ríkisvæðið -- við höfum fengið nóg af því að gera bæði í einu.
Þetta kerfi gæti varla staðist samkeppnislög evrópu, er það?!
J.
Jonsi (IP-tala skráð) 26.3.2013 kl. 14:42
Hvernig væri að taka sér Mósambík til fyrirmyndar?
Magnús Sigurðsson, 26.3.2013 kl. 14:51
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.