Alan Watts.

Alan Wilson Watts (6 Janúar 1915 - 16 nóvember 1973) var breskur heimspekingur, rithöfundur og fyrirlesari, best þekktur fyrir túlkanir á austurlenskri heimspeki fyrir vestræna áheyrendur.

Watts skrifaði meira en 25 bækur og greinar um austræna trúariðkun. Í bók sinni Psychotherapy East and West (1961) benti Watts á að búddisminn gæti nýst sem sálfræðimeðferð en ekki trúarbrögð.

Arfleifð Alan Watts hefur verið haldið lifandi af syni hans, Mark Watts, og margir fyrirlestrar hans eru í boði á netinu.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband