Á YouTube var líka Áramótaskaup 2013, sem var auðvitað vinstripólítískt eins og RÚV er von og vísa, en samt nokkuð gott.
Einkum lagið og myndirnar frá skólpleiðslunum í Árborg sem leiða skítinn óhreinsaðan út í ár og vötn. Þetta er mál sem m.a. ég hef bloggað um og ég var að pæla: Þegar hamrað hefur verið á því æ ofan í æ sl. 40 ár að það gangi ekki að menga allt með skít, mætti þá ekki ætla að yfirvöld færu að hugsa eitthvað í þessa átt: Ættum við ekki að byggja eins og eina eða tvær skólphreinsistöðvar á Íslandi? En nei, það gerist ekki. Dugleysi alþingismanna er þannig. Ég hef lengi haldið því fram, að alþingismenn séu mestu drullusokkar, dugleysingjar og hálfvitar íslenzku þjóðarinnar og það sannast ávallt að hef rétt fyrir mér í því.
Einhver mætti þá spyrja: En hver er það sem kýs þessi þvaghænsni yfir sig? Er það ekki íslenzka þjóðin? Er þá ekki íslenzka þjóðin ennþá meiri drullusokkar og hálfvitar? Vandamálið er að íslenzka stjórnmálakerfið er hannað þannig að aðeins kretínar komast á þing. Fólk sem er ekki heiladautt kemst ekki á Alþingi. Ekki séns.
Pétur D.
(IP-tala skráð)
24.10.2014 kl. 01:47
2
Hefurðu spurt þig Pétur, varðanadi kosningar til alþingis; hvað er í boði? Heldurðu að það sé tilviljun að kjörsókn hér stefni á sama level og í USA? Þar sem stór hluti fólks er búið að átta sig á því að það er sama hvað er kosið það situr uppi með ríkisstjornina, mætir því ekki á kjörstað.
Það er nákvæmlega það sem ég meina. Það er einungis hægt að velja milli svarta dauða, kóleru og ebólu í kosningum hér, sérstaklega í Alþingiskosningum.
Athugasemdir
Á YouTube var líka Áramótaskaup 2013, sem var auðvitað vinstripólítískt eins og RÚV er von og vísa, en samt nokkuð gott.
Einkum lagið og myndirnar frá skólpleiðslunum í Árborg sem leiða skítinn óhreinsaðan út í ár og vötn. Þetta er mál sem m.a. ég hef bloggað um og ég var að pæla: Þegar hamrað hefur verið á því æ ofan í æ sl. 40 ár að það gangi ekki að menga allt með skít, mætti þá ekki ætla að yfirvöld færu að hugsa eitthvað í þessa átt: Ættum við ekki að byggja eins og eina eða tvær skólphreinsistöðvar á Íslandi? En nei, það gerist ekki. Dugleysi alþingismanna er þannig. Ég hef lengi haldið því fram, að alþingismenn séu mestu drullusokkar, dugleysingjar og hálfvitar íslenzku þjóðarinnar og það sannast ávallt að hef rétt fyrir mér í því.
Einhver mætti þá spyrja: En hver er það sem kýs þessi þvaghænsni yfir sig? Er það ekki íslenzka þjóðin? Er þá ekki íslenzka þjóðin ennþá meiri drullusokkar og hálfvitar? Vandamálið er að íslenzka stjórnmálakerfið er hannað þannig að aðeins kretínar komast á þing. Fólk sem er ekki heiladautt kemst ekki á Alþingi. Ekki séns.
Pétur D. (IP-tala skráð) 24.10.2014 kl. 01:47
Hefurðu spurt þig Pétur, varðanadi kosningar til alþingis; hvað er í boði? Heldurðu að það sé tilviljun að kjörsókn hér stefni á sama level og í USA? Þar sem stór hluti fólks er búið að átta sig á því að það er sama hvað er kosið það situr uppi með ríkisstjornina, mætir því ekki á kjörstað.
Magnús Sigurðsson, 24.10.2014 kl. 06:43
Það er nákvæmlega það sem ég meina. Það er einungis hægt að velja milli svarta dauða, kóleru og ebólu í kosningum hér, sérstaklega í Alþingiskosningum.
Pétur D. (IP-tala skráð) 24.10.2014 kl. 12:15
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.