2.3.2015 | 21:34
ISIS - afsprengi vesturlanda.
Dag eftir dag bunar bullið sem skiptir litlu sem litlu máli í hinu stóra samhengi. Halda mætti að skammtíma minni kranablaðamannanna hafi glatast þegar fréttaskýringarnar buna úr krananum.
Gríman féll og dulúðin hvarf | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Já Magnús.
Eftir að hafa horft á þetta myndband...!!
Þá er nú ýmislegt sem kemur í ljós, sem maður
var jafnvel farin að hugsa um.
Þá er að það ekki í fyrsta skipti í sögunni að maður
sér, hvernig stjórnvöld haga sér.
Mannslíf skipta ekki máli.
Pólitíkin ræður öllu.
Sorglet en satt.
M.b.kv.
Sigurður K Hjaltested (IP-tala skráð) 2.3.2015 kl. 22:10
Ósköp ertu nú litið inni i hvað hefur verið að gerast i Austurlöndum nær undanfarin 30 til 40 ar.
Eg hef horft upp hvernig Sádarnir hafa hagað sér, stofnað og styrkt skola sem predika litið annað en hatur gagnvart vestrænum þjóðum og siðum.
allt þetta hatur er að koma heim og vonandi verður það að falli Sádi Arabíu þvi þeir eiga sannarlega fyrir að fa skellinn.
Vonandi kemur að þvi að olían þeir verður lítils virði og þa eru þeir irrelevant i heimsbyggðin eins og þeir voru fyrir framfarir sem hafa att sér stað undan farin 150 ar..
Eg ættla að vona að eg lifi það af að sjá olíuna eins verð mikla og sandurinn i Sádi Arabíu sem ekki er einu sinni nothæfur til húsbygginga.
Kveðja frá Houston
Jóhann Kristinsson, 3.3.2015 kl. 03:36
Jóhann, það er misjafnlega mikið sem fer úrskeiðis á milli eyrnanna á fólki þegar kranafréttamennskan er einhliða annars vegar. En það hlýtur verulega mikið vera að heimsmynd þeirra sem dettur í hug að þetta grímuklædda ungmenni frá Bretlandi hafi eitthvað með tilurð ríkis íslam að gera.
Magnús Sigurðsson, 3.3.2015 kl. 07:43
Magnús, ekki hrópar þessi Kuwaiti óþverri ef þetta er sá sem fréttakranarnir, þín orð ekki mín,segja að hann sé "í nafni Jesús Krists þá sker ég af þér hausinn." Eða hvað?
Þessi afkvæmi haturskóla Sádana eru nýlega að byrja að útskrifast eða um það bil fyrir rúmum 10 árum. Mér sýnist að þessir lærisveinar Allah hafi tekið vel eftir í kennslutímum og gert heimavinnuna vel.
Að reyna að telja fólki í trú um að þetta hafi ekkert að gera með múhameðstrú er alveg út í hött.
það sem er furðulegast er að svokallaðir hófsamir múslimar segja ekki mikið neikvætt um þessi ofbeldisverk öfgva múslima.
Kveðja frá Houston
Jóhann Kristinsson, 3.3.2015 kl. 13:37
Jóhann, ég er ekki alveg að átta mig á í hvaða hjólfari þú ert, en ef þú horfir á Bandarísku fréttaskýringuna sem er á meðfylgjandi videoi þá kannski áttarðu þig á að fyrirsögnin á blogginu hefur ekkert að gera með múhameðstrú.
Magnús Sigurðsson, 3.3.2015 kl. 15:22
Sæll Magnús það er ekki til neins að reina að rökræða við Jóhann hann er blindur af hatri held ég.David Icke lýsir þessu ágætlega
https://www.youtube.com/watch?v=AE4iqQuzHOU#t=14
Helgi Armannsson (IP-tala skráð) 3.3.2015 kl. 23:32
Hörður Þórðarson, 4.3.2015 kl. 18:41
US Helicopters Caught Supplying ISIS
http://beforeitsnews.com/alternative/2015/03/us-helicopters-caught-supplying-isis-shot-down-by-iranian-backed-iraqi-military-3116236.html?utm_campaign=&utm_medium=verticalresponse&utm_content=beforeit39snews-verticalresponse&utm_source=direct-b4in.info&utm_term=http%3A%2F%2Fb4in.info%2FfkPo
Helgi Armannsson (IP-tala skráð) 4.3.2015 kl. 20:19
Það ætti að banna fólki sem er komið að grafarbakkanum að vera í áhrifamiklum stöðum.
John McCain er kanski stríðshetja, en hann er er ekki góður þingmaður.
Kveðja frá Houston.
Jóhann Kristinsson, 6.3.2015 kl. 15:38
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.