Ekki allt sem sýnist

IMG_1634

Það eru ár og dagar síðan Suðurríkjafáninn var tákngerfingur kynþáttamisréttis, í áratugi hefur hann gengið undir nafninu "Rebel Flag". Upprunalega var hann orrustufáni suðurríkjanna sem sumir vilja meina að KKK hafi stolið.

Í seinnitíð hefur hann verið notaður af tónlistarmönnum, vörubílstjórum, mótorhjólafólki og þeim sem hafa eitthvað að athuga við kerfið, verið tákn andófs gegn ríkjandi valdhöfum.

Því þarf ekki að koma á óvart hvernig pólitíkusar kerfisins nota morðin í Charleston til að gera alla þá tortryggilega sem setja aðra meiningu í þennan fánan en kynþáttahatur.

 


mbl.is Umdeildur fáni og arfur þrælahalds
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband