23.6.2022 | 16:31
Jónsmessunćtur draumur
Nú er hámark orkunnar í öllu lífi norđurhjarans og nóttin framundan verđur hlađin töfrum. Ó sumarkvölds unun, er ei verđur skýrđ, međ alheiđan himin í sólarlags dýrđ; međ loggylling vesturs og litanna fjöld, hve ljúft er hiđ íslenska góđviđris kvöld; -svo kvađ 19. aldar skáldiđ Steingrímur Thorsteinsson.
Jónsmessa er sögđ vera fćđingarhátíđ Jóhannesar skírara og er kennd viđ hann, enda Jón og Jóhannes tvö afbrigđi sama nafns. Jónsmessunótt er ađfaranótt 24. júní og er ein ţeirra fjögurra nátta í íslenskri ţjóđtrú sem taldar eru hvađ magnađastar og alls kyns dularfullir atburđir geta ţá gerst.
Eitt af ţví sem magnast upp á Jónsmessunótt er döggin. Ţess vegna er ţađ gömul trú ađ heilnćmt sé ađ velta sér nakinn upp úr dögginni ţessa nótt. Sé ţađ gert batna allir sjúkdómar og ţeim sem ţađ gera verđur ekki misdćgurt nćsta áriđ á eftir. Margir létu sér ţó nćgja ađ bađa andlit sitt eđa ganga berfćttir í dögginni, en lćkningin átti ađ felast í ţví ađ láta nćturdöggina ţorna af sjálfu sér á líkamanum.
Nćturnar eftir sumarsólstöđurnar eru taldar magnađar víđast hvar á norđur hveli jarđar og ţar fátt sér íslenskt. Á Spáni er ţessi nótt kölluđ Noche de San Juan, sem ţýđir einfaldlega Jónsmessunótt. Á Spáni kemur fólk víđa saman á ströndinni og brennir líkneski Juan viđ dans og gleđi ástarinnar. Allá en la playa donde yo la conocí tu sabes, en una noche de esas de San Juan te juro nunca me canse de perseguir una oportunidad para con ella hablar. (Jory Boy)
Frá ţví fyrst ég man hefur ţessi magnađa árstíđ trekt mig svo erfitt hefur veriđ um svefn. Og oft hef ég á ţetta minnst hér á síđunni. Undanfarin ár hef ég fariđ út um ţúfur einhverja af nóttunum frá sumarsólstöđum ađ Jónsmessu og komiđ hefur fyrir ađ ég hef snúiđ sólahringnum alveg viđ og veriđ viđ vinnu yfir bjarta nóttina frekar en daginn.
Ţetta áriđ ber svo viđ ađ allar nćtur frá sólstöđum ađ Jónsmessu eru á vrkum dögum og tíđarandinn gefur ekki gömlum steypukalli griđ í steypu dagsins. Ţess vegna er nú svo komiđ, sem ekki hefur gerst í mörg ár, ađ ég hef ekki orku í ađ fara út um ţúfur nćturlangt til ađ hlađa batteríin.
Ţessi pistill hófst á ljóđlínum íslenska 19. aldar mannsins, og glóbalski 21. aldar regnboga-mađurinn tók viđ á spćnsku, en ég ćtla ađ enda pistilinn međ ljóđlínum minnar kynslóđar sem átti sín bestu ár viđ leik og störf á 20.öldinni. Sannkallađur Jónsmessunćtur draumur; -Sálin hans Jóns míns gjöriđ svo vel.
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.