Ljónshjarta, Hammond og Hallelujah


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðjón E. Hreinberg

Sem minnir á annað L. Cohen lag, minna þekkt en eigi síðra:

https://www.youtube.com/watch?v=Bzfk76mskoM

Guðjón E. Hreinberg, 3.1.2025 kl. 17:55

2 Smámynd: Magnús Sigurðsson

Takk fyrir þessa ábendingu Guðjón, -þetta er flott útsetning á þessu Cohen lagi.

Ég man þegar ég heyrði fyrst Hallelujah, sennilega 85 eða svo og var ekki í rónni fyrr en ég hafði eignast þetta lag á plötu með Gohen sennilega 86-7.

Það sem ég vissi ekki fyrr en núna þegar ég fór að gúggla þetta lag, er að það er sagt samið um Davíð konung upp úr Biblíu hebrea. 

Það merkilega, sem mér finnst við þessa uppgötvun á gúggúl nú, er að á þessum tíma voru Davíðssálmar í Nýja-testamentisins mitt leiðarljós. 

Takk fyrir innlitið og bestu kveðjur.

Magnús Sigurðsson, 3.1.2025 kl. 18:59

3 Smámynd: Guðjón E. Hreinberg

Sálmarnir hafa alltaf verið neðst á listanum hjá mér, í Biblíu grúski, en mér skilst að margir líti á þá sem aðal heimildina fyrir Guðfræði Biblíunnar. Sjálfur lærði ég að sjá sálma í glænýju ljósi sumarið 2022 þegar ég lá mánuð á spítala, þá las ég talsvert í Sálmabók sem hjúkkurnar fundu handa mér og Sálmana í bláu Gídonstetamentinu sem þær fundu líka.

Ég á eftir að finna mér mitt eigið eintak af eldri sálmabók, en kannski var reynslan það sumarið þess virði ... þannig séð ...

Bestu kveðjur

Guðjón E. Hreinberg, 4.1.2025 kl. 02:31

4 Smámynd: Magnús Sigurðsson

Takk fyrir athugasemdina Guðjón, -það var einmitt Nýja-testamenti Gídeonfélagsins sem kom mér á bragðið.

Davíðssálmarnir eru hughreystandi, -þeir 23. og 27. voru í sérstöku uppáhaldi hjá mér á þessum tíma.

Seinna málaði ég 10 myndir 90X90 með áletrunum á arabísku úr Davíðssálmunum, -texta sem mér áskotnaðist úr dagatali kristinna araba í landinu helga.

https://magnuss.blog.is/album/myndlist/image/869765/

Bestu kveðjur.

Magnús Sigurðsson, 4.1.2025 kl. 10:36

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband