Ljónshjarta, Hammond og Hallelujah


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guđjón E. Hreinberg

Sem minnir á annađ L. Cohen lag, minna ţekkt en eigi síđra:

https://www.youtube.com/watch?v=Bzfk76mskoM

Guđjón E. Hreinberg, 3.1.2025 kl. 17:55

2 Smámynd: Magnús Sigurđsson

Takk fyrir ţessa ábendingu Guđjón, -ţetta er flott útsetning á ţessu Cohen lagi.

Ég man ţegar ég heyrđi fyrst Hallelujah, sennilega 85 eđa svo og var ekki í rónni fyrr en ég hafđi eignast ţetta lag á plötu međ Gohen sennilega 86-7.

Ţađ sem ég vissi ekki fyrr en núna ţegar ég fór ađ gúggla ţetta lag, er ađ ţađ er sagt samiđ um Davíđ konung upp úr Biblíu hebrea. 

Ţađ merkilega, sem mér finnst viđ ţessa uppgötvun á gúggúl nú, er ađ á ţessum tíma voru Davíđssálmar í Nýja-testamentisins mitt leiđarljós. 

Takk fyrir innlitiđ og bestu kveđjur.

Magnús Sigurđsson, 3.1.2025 kl. 18:59

3 Smámynd: Guđjón E. Hreinberg

Sálmarnir hafa alltaf veriđ neđst á listanum hjá mér, í Biblíu grúski, en mér skilst ađ margir líti á ţá sem ađal heimildina fyrir Guđfrćđi Biblíunnar. Sjálfur lćrđi ég ađ sjá sálma í glćnýju ljósi sumariđ 2022 ţegar ég lá mánuđ á spítala, ţá las ég talsvert í Sálmabók sem hjúkkurnar fundu handa mér og Sálmana í bláu Gídonstetamentinu sem ţćr fundu líka.

Ég á eftir ađ finna mér mitt eigiđ eintak af eldri sálmabók, en kannski var reynslan ţađ sumariđ ţess virđi ... ţannig séđ ...

Bestu kveđjur

Guđjón E. Hreinberg, 4.1.2025 kl. 02:31

4 Smámynd: Magnús Sigurđsson

Takk fyrir athugasemdina Guđjón, -ţađ var einmitt Nýja-testamenti Gídeonfélagsins sem kom mér á bragđiđ.

Davíđssálmarnir eru hughreystandi, -ţeir 23. og 27. voru í sérstöku uppáhaldi hjá mér á ţessum tíma.

Seinna málađi ég 10 myndir 90X90 međ áletrunum á arabísku úr Davíđssálmunum, -texta sem mér áskotnađist úr dagatali kristinna araba í landinu helga.

https://magnuss.blog.is/album/myndlist/image/869765/

Bestu kveđjur.

Magnús Sigurđsson, 4.1.2025 kl. 10:36

Bćta viđ athugasemd

Hver er summan af níu og ţrettán?
Nota HTML-ham

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband