Ég hélt að þetta væri lagið eftir Roy Orbison. Ég hef nú talsvert vit á lagasmíðum eftir að hafa fengizt við það lengi og ég get alveg fullyrt að Roy Orbison var vantmetinn lagahöfundur og textahöfundur. Hann var að gamla skólanum og skrifaði víst nótur, en ég tel hann hafa verið snilling.
Hann var sjálfsgagnrýninn og hætti að mestu að semja lög og texta seinni hluta ævinnar. Hann var látinn syngja drasl eftir aðra, og hvarf úr sviðsljósinu þar til Bob Dylan og fleiri fengu hann í Travelling Wilburys, þá kom ein plata, og svo dó hann úr hjartaáfalli. Mikil sorg, mikill missir, vissulega.
Roy Orbison kunni ekki aðeins að semja grípandi lög, heldur metnaðarfull. Dægurlögin hans litlu voru eins og stuttar óperur.
Björgin Halldórsson hélt uppá hann. Nokkur lög eru eftir hann á HLH plötunum, að minnsta kosti eitt.
Bubbi Morthens, sem ég álít arðræningja og 666 í íslenzka poppinu rændi Björgvin Halldórsson ærunni að ósekju.
Athugasemdir
Ég hélt að þetta væri lagið eftir Roy Orbison. Ég hef nú talsvert vit á lagasmíðum eftir að hafa fengizt við það lengi og ég get alveg fullyrt að Roy Orbison var vantmetinn lagahöfundur og textahöfundur. Hann var að gamla skólanum og skrifaði víst nótur, en ég tel hann hafa verið snilling.
Hann var sjálfsgagnrýninn og hætti að mestu að semja lög og texta seinni hluta ævinnar. Hann var látinn syngja drasl eftir aðra, og hvarf úr sviðsljósinu þar til Bob Dylan og fleiri fengu hann í Travelling Wilburys, þá kom ein plata, og svo dó hann úr hjartaáfalli. Mikil sorg, mikill missir, vissulega.
Roy Orbison kunni ekki aðeins að semja grípandi lög, heldur metnaðarfull. Dægurlögin hans litlu voru eins og stuttar óperur.
Björgin Halldórsson hélt uppá hann. Nokkur lög eru eftir hann á HLH plötunum, að minnsta kosti eitt.
Bubbi Morthens, sem ég álít arðræningja og 666 í íslenzka poppinu rændi Björgvin Halldórsson ærunni að ósekju.
Ingólfur Sigurðsson, 26.3.2025 kl. 21:15
Iss ...
https://www.youtube.com/watch?v=ngyCwEXgiwk
Bestu kveðjur
Guðjón E. Hreinberg, 26.3.2025 kl. 22:28
Takk fyrir innlitið og áhugaverðar athugasemdir félagar.
Það er smá snúður í fyrirsögninni, en mér fannst hún betri svona. Flutningur Joe Bonamassa og félaga á þessu lagi er lifandi galdur, þó hefðbundið sé.
Bubbi hefði betur bara verið áfram töff, hann var bestur þannig, þó svo að hann hnýtti í Bó.
Já, Iss,,, -þær eru fáar sem jafnast á við senioríturnar, -látið mig þekkja það.
Magnús Sigurðsson, 27.3.2025 kl. 05:57
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning