18.9.2009 | 08:47
London Calling.
Þá eru þeir sestir við viðtækin blessaðir þingmennirnir okkar og bíða eftir nýjustu línunni frá London.
Þegar hetjur þorskastríðanna svöruðu London í verki, þá var tíðin önnur á Íslandi. Þá átti þjóðin bæði hetjur og foringja.
http://www.youtube.com/watch?v=lotkzHsIuoA
Icesave í utanríkismálanefnd | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Verðum við ekki að svara þeim með þessu?
Axel Þór Kolbeinsson, 18.9.2009 kl. 09:02
http://www.youtube.com/watch?v=kn_8CKu9toc
Axel Þór Kolbeinsson, 18.9.2009 kl. 09:02
Axel;kannski ekki London, öll en Westminister og City........
Annars eykur það mér bjartsýni að fyrirvörunum skuli hafa verið hafnað, það gefur ný tækifæri á að foringjar og hetjur stigi fram á sviðið. Eitthvað í anda liðins tíma þorskastríðanna.
Magnús Sigurðsson, 18.9.2009 kl. 09:22
Það vill svo skemmtilega til að ég var að funda með einni af hetjum þorskastríðanna í gær. En við þurfum að fá fólk sem er með bein í nefinu og eitthvað á milli eyrnanna til að stjórna þessu landi okkar.
Axel Þór Kolbeinsson, 18.9.2009 kl. 09:29
Þar er ég þér hjartanlega sammála. Því miður sína stjórnmálamenn og stjórnkerfið allt "mammon" alltof mikla lotningu. Þeir eru skíthræddir um að lenda í sömu aðstöðu og almenningur ef þeir sýndu þá "hetjulund" að standa með þjóðinni.
Magnús Sigurðsson, 18.9.2009 kl. 09:35
Við eða Íslenska þjóðin svörum þeim og krefjum breta um ríkisábyrgð vegna ómældrar skuldar eða um ríkisábyrgð á skaðabætur vegna beitingu hryðjuverkalaga, ekki satt?
Þorsteinn Sch Thorsteinsson (IP-tala skráð) 18.9.2009 kl. 10:23
Þorsteinn; þetta er m.a. það sem íslenskir stjórnmálamenn ættu að beina athyglinni að.
Það sem einkennir leiðtoga leysi þjóðarinnar er að flestir nefna Davíð sem leiðtogaefni, vegna þess að hann sagði að ekki ætti að gangast í ábyrgð fyrir skuldum óreiðumanna. Þetta gerist þrátt fyrir allir viti að Davíð er einn af höfundum óreiðunnar.
Ef Steingrímur hefði staðið við stóru orðin frá því að hann var í stjórnarandstöðu væri hann sennilega vinsæll leiðtogi í dag.
Magnús Sigurðsson, 18.9.2009 kl. 11:37
tetta er alveg snild hja ter Magnus
Helgi Armannsson (IP-tala skráð) 18.9.2009 kl. 23:33
Það er kreppu klassi yfir þssu hjá Clash þó þetta sé 30 ára gamalt.
Magnús Sigurðsson, 19.9.2009 kl. 00:03
DREAM ON CHILDREN......DREAM ON....How very childish....
Eirikur , 19.9.2009 kl. 00:08
Eirikur what are you doing out of bed little one, it must be very late over there
Helgi Armannsson (IP-tala skráð) 19.9.2009 kl. 00:34
Eiríkur er sennilega vel uppalinn og "kassavanur". Kannski man þekkir hann ekki þá tíð þegar íslendingar stóðu á sínu án kúlulána.
Magnús Sigurðsson, 19.9.2009 kl. 08:07
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.