20.9.2009 | 22:04
Is There Anybody Out There?
Hvað með stríðið gegn hryðjuverkum, verður vopnahlé á friðardaginn? Hvað skildi þetta stríð vera búið að taka mörg saklaus mannslíf? Er það kannski orðið hryðjuverkið sjálft?
http://www.youtube.com/watch?v=H-oLx8aynsY
Enginn hernaður á Friðardaginn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Berjumst fyrir friði... eða hvað?
Villi Asgeirsson, 21.9.2009 kl. 08:39
Sýnum kærleika til að eignast frið. Stríð gegn fíkniefnum, stríð gegn hryðjuverkum; er ekki að virka.
Magnús Sigurðsson, 21.9.2009 kl. 09:06
Ég sé að þú hefur góðan tónlistarsmekk
Axel Þór Kolbeinsson, 24.9.2009 kl. 14:01
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.