Hryðjuverkamenn og stríðsglæpamenn.

 

Tony Blair hefur verið iðinn við að skilgreina hverjir eru hryðjuverkamenn.  En er hann ekki einn af stríðsglæpamönnum 21. aldarinnar og ætti hann ekki að svara til saka sem slíkur?


mbl.is Hryggur vegna fórnarlamba í Írak
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ástþór Magnússon Wium

Auðvitað á hann að svara til saka fyrir glæpi sína gegn mannkyninu. Á meðan stjórnmálaleiðtogar sleppa við ábyrgð verður ekki friður á jörðu.

Ástþór Magnússon Wium, 1.9.2010 kl. 00:53

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband