Standi saman um hvað?

Nú fer "hyskið" (sem stóð í vegi fyrir almennri skuldaleiðréttingu heimila, ætlaðist til að þjóðin tæki ábyrgð á skuldum gjaldþrota einkabanka í útlöndum og má ekki heyra minnst á afnám verðtryggingar) fram á að þjóðin standi saman. 

Þetta lið hefur ekki lyft litla fingri til að verja kjör félagsmanna sinna, það hefur ekki boðað til mótmælafundar svo mikið sem einu sinni frá hruni.  Vill þetta lið að þjóðin standi saman um að mæta og klappa fyrir þeim sunnudaginn 1. maí?


mbl.is Mikilvægast að þjóðin standi saman
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

tjodin verdur ad standa saman og losa sig vid tetta lid sama kvad tad kostar

Helgi Armannsson (IP-tala skráð) 29.4.2011 kl. 10:10

2 identicon

sammála hvernig væri að þetta pakk tæki sér skóflu í hönd og fengju sín laun fyrir þau, það mundi einhver gráta.

gisli (IP-tala skráð) 29.4.2011 kl. 10:11

3 identicon

Eru allir ekki löngu leiðir á þessu "Allir að standa saman" kjaftæði, HELL-o.

Ef við ætlum að standa saman.. þá er bara eitt vitrænt, það er að standa saman gegn SA,alþingi,elítu,4flokk... þetta verður að hreinsa af íslandi.. .ef ekki, þá er allt glatað fyrir almenning..

doctore (IP-tala skráð) 29.4.2011 kl. 10:49

4 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Við stöndum allavega langflest saman um það að þessi ríkistjórn hypji sig ekki síðar en núna.  Samstaða í augum Jóhönnu er að við beygjum okkur í einu og öllu undir vald hennar. Ekkert annað í boði á þeim bæ.

Þarf maður virkilega að þrfa að fara að óhreinka hendur sínar á að henda þeim út á völl? Skilja þau ekkert nema svo gróft fingramál?

Jón Steinar Ragnarsson, 29.4.2011 kl. 11:46

5 Smámynd: Magnús Ágústsson

thad eina sem er i stodunni er ad breyta sakundunni 1 mai i motmaeli gegn thessu hiski

Magnús Ágústsson, 29.4.2011 kl. 11:49

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband