4.8.2009 | 13:36
Bólusetning, nei takk?
Svona fóru lyfjafyrirtækin að því að selja bólefni við svínaflensu 1976.
http://www.youtube.com/watch?v=ASibLqwVbsk
Sennileg þætti þetta heldur hallærisleg markaðssetning í dag, þannig að nú eru fjölmiðlarnir notaðir að fullum krafti.
http://www.youtube.com/watch?v=yAbWbAe3Y04
En skildi þessi flensu faraldur koma? eða verður hann í sama mæli og bráðalungnabólgan, fuglaflensan ofl.of.? Hvað sem öðru líður fá lyfjafyrirtækin sínar 380 milljónir frá gjaldþrota ríkissjóði vegna svínaflensunnar.
Hér má sjá blogg umræðu og meira efni.
![]() |
Bóluefni fyrir 380 milljónir |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Breytt 6.8.2009 kl. 13:03 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)