Hvaða íslendningar hafa náð frumkvæðinu?

Það er nokkuð ljóst að þeir stjórnmálamenn sem leggja nú nótt við dag að koma í veg fyrir þjóðaratkvæðagreiðslu eru ekki þeirra hópi.  Það er nokkuð ljóst að þeir stjórnmálamenn sem samþykktu hörmungarlögin 30. des. s.l. eru ekki þar á meðal og hæpið er að telja þá með sem samþykktu fyrirvararuglið í ágúst.

Það er fylgst með framvindunni á Íslandi um allan heim.  Stjórnmálmenn hafa víða get sig seka um að þjóna sömu öflum og þeir íslensku í viðleitni sinni við að koma skuldum gjaldþrota einkabanka yfir á almenning.  Hérna má sjá undirkriftasöfnun til stuðnings almenningi á Íslandi.  Það er athyglivert að skoða athugasemdirnar sem þar eru, þær segja margar hverjar allt sem segja þarf.   Eða eins og Tomoko Kotaka, Colorado segjir, "The people of Iceland are an example of courage and solidarity to the rest of the world".


mbl.is Íslendingar hafa náð frumkvæði
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 24. febrúar 2010

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband