20.7.2019 | 10:53
Hræsni dauðans
Á meðan alþingismenn taka þátt í landakaupalotteríum er varla von til að komið verði í veg fyrir að Ísland verði selt.
Þingkona framsóknar í Vopnafirði er partner Rattcliffs. Honum var selt úr Gunnarsstaðatorfunni í Þistilfirði, samkv. mbl í morgunn, en þar á forseti alþingis lögheimili.
Ánægjulegt að rannsóknarblaðamennska sé stunduð á Íslandi þó seint sé. Hvet samt alla sem eiga kost á að gera sér ferð um brotnar byggðir og ríki Rattcliffs til að kynna sér málin af eigin raun. sjá meira,,
![]() |
Vilja aðgerðir en lítið hefur gerst |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Breytt s.d. kl. 11:15 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)