22.2.2022 | 07:36
Bjarmaland
Þá hefur Pútin lagt upp í sína Bjarmalandsför til varnar lýðræðinu. Hver hefði trúað því skömmu eftir fall Sovétríkjanna að Rússland væri í þessu hlutverki. En vestur Evrópa, undir hæl ESB, komin í stöðu fyrr um Sovétríkja, -og það sem kannski verra er, öll komin undir hæl jafnaðarfasita og stríðsglæpamanna.
Íslensk stjórnvöld hafa samsamað sig við ESB í stað þess að halda friðinn með hlutleysi, sem er það eina sem Ísland gæti hugsanlega haft fram að færa. En nei, gamlir herstöðvaandstæðingar hafa marserað flissandi um víðan völl undir handleiðslu NATO og ESB stundandi stríðsglæpi. Írak og Lýbía sælla minninga.
![]() |
Pútín varar við hærra matvælaverði |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Breytt s.d. kl. 15:29 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (22)