29.1.2010 | 10:06
Eru hryðjuverkamenn í jakkafötum?
Vissulega er Tony Blair einn af þeim sem hefur farið fyrir stríðsglæpum þessarar aldar. Reyndar eru uppi áhöld um hverjir hafa staðið fyrir sæðstu hryðjuverkunum, jakkafataklæddir stjórnmálamenn, einkennisklæddir hermenn eða óþekktir einstaklingar í eyðimörkinni.
Amerískir hermenn í Írak eru margir hverjir ekki í vafa.
http://www.youtube.com/watch?v=K8v1hI1v-sY&feature=player_embedded
Blair yfirheyrður | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Guðsmennirnir Tony Blair og George Bush eru verstu hryðjuverkamenn síðari tíma, í nafni Sússa
DoctorE (IP-tala skráð) 29.1.2010 kl. 10:58
eru ekki 2 a Islandi lika er ekki anar teira David kvad het nu hin . vaeri ekki ret ad yfirheira ta lika . toku teir ekki akvordun um ad stidja ologlegt strid firir hond tjodarinnar
Helgi Armannsson (IP-tala skráð) 29.1.2010 kl. 11:30
Já það þurfti ekki nema tvo íslendinga til að rústa orðspori friðsamrar þjóðar sem ekki hefur farið með ófriði á hendur nokkurri þjóð.
Magnús Sigurðsson, 29.1.2010 kl. 12:03
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.