14.1.2011 | 10:02
Kominn tími á aðskilanð ríkis og þjóðar.
Lögrfræðiálit sem efast um að ekki sé stætt á öðru en að láta skattgreiðendur ábyrgast skuldir gjaldþrota einkabanka á lítið skylt við lög og réttlæti, það er pólitík. Þessi setning í lögfræðiálitinu; "Þá sé líklegt að Bretar og Hollendingar, og jafnvel fleiri þjóðir, muni halda uppi svipuðu andófi gegn Íslandi og íslenskum hagsmunum og hingað til." segir allt sem segja þarf um þetta álit.
Margar aðrar þjóðir eru í sömu stöðu og Íslendingar, nefnilega þeirri að stjórnmálamenn þeirra eru að hella skuldum gjaldþrota einkabanka á þeirra ábyrgð í gegnum ríkissjóð. Það myndi miklu frekar valda þjóðum annarra ríka miklum vonbrigðum ef Íslendingar samþykktu icesave. Þetta veit elítan og ruglar óhikað saman ríki og þjóð. Látum Breta og Hollendinga höfða mál gegn ríkinu, það er sama hvernig málið fer þjóðin verður alltaf í betri stöðu á eftir, en kannski þarf að skipta útaf hjá ríkinu.
Þjóðaratkvæði takk.
Skiptar skoðanir lögfræðinga um Icesave | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.