Tveimur árum of seint.

Stýrivextir SÍ eru nú aðeins 2-300 % hærri en nágrannalandanna 2 1/2 ári eftir hrun.  Þetta er vissulega framför frá því að vera með á annað þúsund prósenta hærri stýrivexti.  Það er samt engin spurning að þetta kemur u.þ.b. tveimur árum of seint.  Skulduga heimili og fyrirtæki eru orðinn meira en tæknilega gjaldþrota á okrinu.


mbl.is Vextir lækka
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband